Sporthúsið Reykjanesbæ 10 ára
Afmælisvika

Við erum ótrúlega spennt fyrir komandi viku!
Sporthúsið ætlar í samstarfi við K100 að gleðja ykkur með allskyns gjöfum.
Þriðjudaginn 4. október verður RISA afmælisveisla, bein útsending á morgunþætti K100 - Ísland vaknar og Lukkuhjól í boði Sporthússins og K100 þar sem þú getur unnið flotta vinninga.
Opið hús dagana 3. - 9. október svo endilega komdu og prufaðu!
- Þitt Form
- SuperForm
- CrossFit
- Hóptíma
- Lyftingarsalinn
-Mundu eftir sundfötunum og slakaðu á í spa eftir æfingu-
Fylgdust með á samfélagsmiðlum SPORTHÚSSINS og K100