ÁSKORUN 2023
Umgjörð keppninar og hvað er innifalið:
- Yfir 24 tímar í hverri viku í SportHIIT.
- Aðgangur að tækjasal, öllum opnum hóptímum og Spa Sporthússins.
- Myndataka og mælingar í upphafi og í lok keppni.
- Stöðumæling eftir 4 og 8 vikur.
- Fyrirlestur - markmiðasetning.
- Aðgangur að þjálfurum í gegnum lokaða Facebook síðu.
- Uppskriftir
- Mikið aðhald og stuðningur allan tímann.
- Afsláttur af vörum Líkama og Boost á meðan keppni stendur.
Markmið okkar:
- Breyttur lífsstíll
- Árangur
- Skemmtun
- Fjölbreytni
Þátttökugjald:
- Þátttökugjald er 12.900 kr. + aðgangur í SportHIIT.
- Sjá verðskrá SportHIIT HÉR
- Minnum iðkendur á að sækja sér heilsuræktarstyrki stéttarfélaga.
Aðrar upplýsingar:
- Mælingar fara fram 9. janúar og 10. janúar, tímaskráningarskjal auglýst síðar.
- Heildarverðmæti vinninga um 2 milljónir króna.
- Keppt er í kvk- og kk flokki. Þrjú efstu sætin í hvorum flokki hljóta vinninga.
- Allir þjálfarar SportHIIT koma að þjálfun keppenda.
- Dómnefnd skipa: Árni Freyr, Birgitta Rún og Cramer
- Árshátíð SportHIIT og keppnis uppgjör að 12 vikum loknum.