421 8070

Drop-In

Samstarfssamningur milli Crossfit stöðva.

CrossFit Suðurnes hefur gert samkomulag við CrossFit Akureyri, Crossfit Hengil í Hveragerði og Crossfit Ægi á Akranesi varðandi Drop-In fyrir meðlimi stöðvanna.

  • Drop-In æfingar eru endurgjaldslausar fyrir iðkendur stöðvanna – allt að 3 æfingar í mánuði.

  • Fyrir æfingar umfram þessar þrjár eru greiddar kr. 500 fyrir hvert skipti.

  • Einnig geta iðkendur keypt aðgang í eina viku á kr. 2.500 og 2 vikur á kr. 5.000 kr. og þá er aðgangur ótakmarkaður á opnunartíma viðkomandi stöðvar.

Þeir sem vilja nýta sér þetta þurfa að láta vita af sér í afgreiðslu viðkomandi Crossfit stöðva áður en droppað er inn.

Unnið er að því að gera sambærilega samstarfssamninga við aðrar stöðvar á landinu.

logo 16009984_10211126487060721_757127028_o

IMG_2779 Logo Crossfit Suðurnes - 2draft copy

Vinsælt

Barnagæslan Krílabær

Námskeið