421 8070

Kæru viðskiptavinir og velunnarar

Í ljósi nýútgefinnar reglugerðar er ljóst að líkamsræktarhluti Sporthússins verður lokaður frá og með 25.3.21

Allir áskriftarsamningar fara sjálfkrafa í frystingu og viðskiptavinir okkar munu ekki greiða á lokunartímanum.

Með kærri kveðju,

Starfsmenn Sporthússins

Vinsælt

Barnagæslan Krílabær

Námskeið