421 8070

Kæri viðskiptavinur,

english below

Samkvæmt reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins þann 18.október 2020 mun Sporthúsið opna fyrir skipulagða hópatíma, með fyrirvara um breytingar frá Heilbrigðisráðuneytinu.

Hér sérðu hóptímatöfluna.

Mikilvægar sóttvarnarreglur Sporthússins:

 • Tveggja metra regla tekin upp að nýju.

 • Iðkendum er skilt að vera skráðir í tíma sem þeir sækja, skráning fer fram í síma 421-8070 þar til skráningarkerfið verður tilbúið.

 • Deiling á æfingarbúnaði er með öllu óheimil, hver einstaklingur vinnur með sama búnaðinn út æfinguna.

 • Búnað skal sótthreinsa í upphaf og enda hvers tíma fyrir sig.

 • Hver tími er 45 mínútur, mikilvægt að iðkendur yfirgefi sali um leið og búið er að sótthreinsa búnað.

 • Gengið er inn um neyðarútganga beint inn í sali þar sem því er við komið.

Tækjasalur er lokaður fyrir almenning meðan á reglugerð varir.

Iðkendur hvattir til að koma tilbúnir á æfingu þar sem búningsklefar, sturtur og salerni eru lokuð.

Barnagæslan Krílabær er lokuð.


Sporthúsið is open with some restrictions.

You can only attend scheduled open classes, SuperForm and CrossFit.

Here you can see our open classes

You need to call 421-8070 and register to attend an open class. We are working on a app that will be up and running soon.

 • Maintain a distance of 2 meters from one another.

 • The maximum allowance for open class is 19 people (In some cases fewer so we can respect the 2 meter rule)

 • Sharing exercise equipment is strictly forbidden, each person works with the same equipment throughout the class.

 • Equipment must be disinfected at the beginning and after each use.

 • Each class is 45 minutes, it is important that you leave the classroom as soon as the equipment has been disinfected.

 • You use the emergency exit to enter Crossfit and Superform.

 • Please come prepared for your workout beacause all common areas are closed. (dressing rooms, toilets, faucets ect.)

The childcare is closed.

Vinsælt

Barnagæslan Krílabær

Námskeið