421 8070

Unglingaþrek -FULLT-

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 39.900,- kr.

Fullbókað

Salir

Salur 1

Kennarar

Ágústa Guðný Árna

Hóptímakennari

UnglingaÞrek fyrir 6. & 7. bekk.

  • Haustnámskeiðið hefst 18. janúar
  • Námskeiðið er í 12 vikur
  • Þjálfun fer fram mán, þri og fim kl. 16:20
  • Verð: 39.900kr.
  • Hámarksfjöldi er á námskeiði
  • Þjálfari er Ágústa Guðný Árnadóttir

Athugið: Hægt er að dreifa greiðslum ef greitt er með Netgíró

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem á lögheimili í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6-18 ára kr. 45.000 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Auk þess geta foreldrar nýtt sér styrki frá stéttarfélögum. Sendið tölvupóst á fanney@sporthusid.is og við sendum upplýsingar á Reykjanesbæ.

Markmið okkar með þessum tímum er að bjóða upp á skemmtilega líkamsrækt, kennslu á grunnatriðum í styrktarþjálfun, rétta líkamsbeitingu og uppbyggingu til framtíðar á sjálfstrausti og getu til að iðka frekari líkamsrækt.

Æfingakerfið er gert skemmtilegt þannig að allir finni sig í hverri æfingu. Kennsla á réttri líkamsbeitingu er mjög mikilvæg. Með auknum styrk á réttum vöðvum hjálpum við fólki að tileinka sér betri líkamsbeitingu og vita mikilvægi réttrar líkamsbeitingar. Með því að kenna krökkum að umgangast líkamsrækt og kenna þeim undirstöður styrktar æfinga aukum við sjálfstraust krakkanna til framtíðar í leik og starfi. Mikil áhersla er lögð á æfingar þar sem notast er einungis við eigin líkamsþyngd. Einnig eru notaðar teygjur, létt lóð og ketilbjöllur.

unglinga krott


Verð 39.900,- kr.