421 8070

Body Fit

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Ósk Matthildur Arnarsdóttir

Hóptímakennari

Krefjandi tími sem er ætlaður þeim sem hafa einhvern grunn í líkamsrækt og líkamsbeitingu.

Allar æfingar skiptast í þrennt. Upphitun er fyrsti hlutinn, þar er markmiðið er að gera viðkomandi betur í stakk búin til þess að takast á við komandi átök með því að auka blóðflæði til vöðva og örva líkamann. Æfingin er annar hlutinn sem hefur fjölbreyttar og mismunandi áherslur allt frá því að vera með eigin líkamsþyngd, ketilbjöllum, lóðum, hlaupum, hoppum, pöllum. Síðan er breytilegt hvort að notast er við ákveðinn tímamörk eða ákveðinn endurtekningarfjölda. Í lok tímans er teygt vel á öllum helstu vöðvum líkamans.

Lögð er áhersla á rétta tækni við æfingar og að hver og einn vinni á sínum hraða.