421 8070

Aerial Yoga

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 7 - Yoga

Kennarar

Hulda Sif Gunnarsdóttir

Superform þjálfari

Tímar

Mánudaga

Kl. 18:30 Hulda Sif

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í alla hóptíma.

Skráðu þig í tímann HÉR

Areal Yoga lengir vöðva, eykur liðleika og losar um hryggjaliði.

Í þyngdarleysi er auðveldara fyrir okkur að ná slökun týpra inn í teygjur.

Aerial Yoga styrkir axlir án þess að fórna liðleika og styrkir kviðvöðva án aukins þrýstings á mjóbak og virkar því mjög vel fyrir stífar eða of teygðar axlir og fyrir þá sem eru með spennu í baki.

Aerial Yoga minnkar álag á liðamót, hryggurinn réttir sig af án alls þrýstings og álags, þetta gefur þér aukna snerpu, styrk og liðleika og auk þess eru þessir tímar rosalega skemmtilegir.