421 8070

Soft Pilates | Janúar

Upplýsingar Panta námskeið
Verð 25.590,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. janúar
  • Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:45
  • 4 vikna námskeið
  • Kennt 2x í viku.

Bandvefslosun og léttar pilates æfingar

Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri og getustigum. Á námskeiðinu sameinum við pilates æfingar og losun spennu í vöðvum og bandvef líkamans. Þetta eru rólegir tímar undir infared ljósi þar sem við notumst við nuddbolta og mjúka rúllu. Infaread ljós hita líkamann mund dýpra en önnur kerfi sem þíðir að innstu vefir og líffæri verða örvuð. Blóðflæði eykst og þar af leiðandi svitnum við mun meira og líkaminn losar sig auðveldlega við óhreinindi í gegnum húðina. Infarauðu geislarnir leysa upp vöðvabólgu og mýkja upp vöðvana.

Bandvefslosun getur hjálpað til við að:

  • Draga úr streitu og kvíða
  • Bætt svefn
  • Auka hreyfigetu og liðleika
  • Bæta líkamsstöðu
  • Flýta fyrir endurheimt

Iðkendur þurfa að mæta með stórt- eða jóga handklæði til að leggja yfir dýnurnar og vera í sokkum sem renna ágætlega á gólfi.

Kennarar eru Freydís Helga og Helena Rut en þær eru báðar með Pilates kennararéttindi frá Kane school New York og TPP réttindi frá Lydiu Campbell.


Verð 25.590,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. janúar