421 8070

ÞrekFit

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Ásta Mjöll Óskarsdóttir

Hóptímakennari

ÞrekFit eru frábærir tímar sem innhalda blöndu af brennslu- og styrktaræfingum (með léttum lóðum).

Unnið er í stuttum en áköfum æfingalotum og markmiðið er að ná hámarks púls til þess að eftirbrennslan verði sem áhrifaríkust.

Þessi tegund æfinga virkjar bæði loftháða og loftfirrða brennslukerfið. Árangur slíkra æfinga er fólginn í því að grunnbrennsla líkamans verður mun hraðari yfir allan daginn og einnig í því að stuttar og erfiðar loturnar hjálpa til við að viðhalda vöðvamassanum.

Meiri árangur næst á skemmri tíma þar sem æfingin er mun erfiðari en æfingar á lægri púls.

Þetta er frábær alhliða hreyfing, þar sem hvatning, félagsskapur og góð tónlist munu drífa þig áfram!