421 8070

PowerYoga & Slökun

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 7 - Yoga

Kennarar

Bella

Hóptímakennari

shutterstock_526769425

Powerjóga með slökun eru líkamlega og andlega styrkjandi tímar þar sem einbeiting, likamlegur og innri styrkur, jafnvægi og ró fá að njóta sín til fulls.

Unnið er með þessa 3 þætti ásamt liðleika sem lykilinn að heilbrigði í líkama og sál.

Við vinnum að því að kyrra hugann, nota Ujjayi ( siguröndun) og einbeitingu til þess einnig að eyða óþarfa áreiti, neikvæðni og öðlast meiri líkamlegs styrks og jafnvægis.