421 8070

Flex HIIT

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Ania Wiktoria Fedorowicz

Einkaþjálfari / Hóptímakennari

img!:50%

Tímarnir byrja á góðri upphitun til að auka liðleika og gera okkur betur í stakk búin fyrir æfingarnar.

Þáttakendur munu framkvæma allskonar styrktaræfingar í lotum.

Í þessum tíma er einblínt á mjaðmagrindina, styrkja vöðva og auka liðleika í kringum mjaðmagrindina..

Algengt er að fólk sé stirt í kringum mjaðmir en af hverju? td mikil kyrrseta, hún hefur áhrif á liðleika og styrk í kringum mjaðmir. Þær skila þá ekki lengur því hlutverki sem þeim er ætlað og mjóbakið tekur við álaginu. Með því að styrkja og beita mjöðmunum rétt þá getum við komið í veg fyrir verki eða losað okkur við verki í td baki og/eða hnjám.

Með því að styrkja miðju líkamans ættum við að ná upp meiri krafti td hlaupið hraðar, aukið sveiflur í golfi og svo mætti lengi telja. Ásamt því að framkvæma flestar æfingar af meira öryggi.