421 8070

Golffimi

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 32.400,- kr.
6 vikna námskeið hefst 8. mars

Salir

Salur 1

Kennarar

Margeir Vilhjálmsson

Golfþjálfari

142396514_201418738355937_7611643849986944483_n

Golffimi er námskeið fyrir alla kylfinga sem vilja bæta sveifluna.

 • 6 vikna námskeið sem hefst 8. mars!
 • Kennt 2x í viku - mánudaga og miðvikudaga kl. 12:05
 • Verð: 21.915 kr. fyrir meðlimi Sporthússins en 32.400 kr. fyrir aðra.
 • Kennari: Margeir Vilhjálmsson Golfþjálfari
 • Takmarkað pláss

Áhersla er lögð á aukinn sveifluhraða, meiri liðleika, styrk, jafnvægi og úthald.

Allir bestu kylfingar heims vinna leynt og ljóst að því að bæta sveifluhraðann til að slá lengra.

Með skipulögðum og réttum æfingum, eykst liðleiki og styrkur sem leggur grunninn að betri og hraðari sveiflu.

Innifalið í námskeiði

 • Tveir tímar með golfþjálfara í viku
 • Aðgangur að opnum hóptímum Sporthússins meðan á námskeiði stendur
 • Aðgangur að tækjasal meðan á námskeiði stendur


INNIFALIÐ í öllum námskeiðum:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Sporthúsinu Reykjanesbæ og Kópavogi

Skráningarferlið:

Einungis er hægt að skrá gegn greiðslu

Þú getur tryggt þér pláss strax með því að bóka í gegnum heimasíðuna okkar:

1 - Velur þér námskeið neðst hér á síðunni.
2- Setur námskeið í körfu.
3 - Efst á síðunni kemur upp "Golffimi sett í körfu" og ýtir þar á KÖRFU.
4 - Þú gertur valið fjölda og breytt körfu ef við á.
5 - Ýttu á "Ganga frá pöntun" og síðan tekur þig áfram á greiðslusíðu þar sem þú fyllir inn upplýsingar. Greiðsla er ekki framkvæmd fyrr en þú ýtir á "Ganga frá greiðslu" neðst á síðunni.

Auk þess er hægt er að greiða með eftirfarandi leiðum:

 • Ganga frá greiðslu í afgreiðslu Sporthússins.
 • Hringja í 421-8070 og greiða með símgreiðslu eða Netgíró
 • Millifæra á 0542-26-6407 kt:640712-0820 ef það er millifært þarf að senda kvittun á fanney@sporthusid.is

Nánari upplýsingar og fyrirspurnir sendist á fanney@sporthusid.is eða í s: 421-8070


Verð 32.400,- kr.
6 vikna námskeið hefst 8. mars