421 8070

Warm Yin Yoga

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 7 - Yoga

Kennarar

Elsa

photo_2022-03-09_16-39-21

Tíminn fer fram í sal sem er hitaður rétt aðeins upp fyrir herbergishita.

Iðkendur halda stöðum í 2-5 mínútur þar sem þeir vinna að því að losa um bandvefi sem hefur jákvæð áhrif á vöðvafestingar, liði og vöðva.

Í kjölfar tímans mega iðkendur búast við hugarró, minni vöðvaspennu og aukinni vellíðan.

Við reglulega mætingu eykst liðleiki líkamanns sem og getan til að róa hugann þegar við þurfum á því að halda.