421 8070

Tabata

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Ágústa Guðný Árna

Hóptímakennari og Þitt Form þjálfari

ketilbjollur1 Tabata

Einn vinsælasti hóptíminn í dag!

Hver tími er 45 mín!

TABATA er æfingakerfi sem byggir á kraftmikilli skorpuþjálfun (High intensity Interval Training).

Hugmyndin er komin frá Dr Izumi Tabata um hámarkserfiði í margendurteknum stuttum skorpum.

Tabata er alhliða þjálfun sem byggir á þolþjálfun og kraftþjálfun, tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum og er sérstaklega góð þjálfun fyrir íþróttamenn sem vilja auka þol og súrefnisupptöku, þjálfari sér til þess að hver og einn þjálfi að ystu mörkum.

Tabata byggir á átökum í 20 sek og hvíld í 10 sek, þetta er svo endurtekið 8 sinnum.

Allt að 10 æfingar eru gerðar í hverjum tíma.

Tabata eykur súrefnisupptöku - Tabata eykur þol - Tabata eykur styrk