421 8070

Spinning

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 6 - Spinning

Kennarar

Ásdís Þorgilsdóttir

Einkaþjálfari og hóptímakennari

Hjörtur Magnús Guðbjartsson

Hóptímakennari

Inga Lára Jónsdóttir

Hóptímakennari

Magnús Jónsson

Hóptímakennari

Ósk Matthildur Arnarsdóttir

Hóptímakennari

Unnar Steinn Bjarndal

Hóptímakennari

Alexandra Cruz Buenano

Einkaþjálfari / Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 12:05 Alexandra
Kl. 17:30 Kalli

Þriðjudaga

Kl. 06:05 Birgitta
Kl. 12:05 Ásdís
Kl. 17:30 Aníta

Miðvikudaga

Kl. 12:05 Alexandra
Kl. 17:30 Hjörtur

Fimmtudaga

Kl. 12:05 Ásdís Maggi
Kl. 17:30 Kalli

Föstudaga

Kl. 12:05 Ásdís
Kl. 17:30 Hjörtur

Laugardaga

Kl. 10:30 60mín!Unnar Kalli

Sunnudaga

Kl. 11:00 Ýmsir

spinningsalur

Fyrir þá sem vilja brenna ógrynni af kaloríum á sem skemmstum tíma

SKEMMTUN - BRENNSLA - STYRKUR - ÞOL

Spinning hentar öllum, byrjendum sem lengra komnum.

Það geta allir tekið þátt í spinning. Þú stjórnar mótstöðunni og hraðanum eftir eigin getu.

Byrjað er með upphitun svo hægt og rólega náum við púlsinum upp.

Æfingarnar og hreyfingarnar eru stuttar og fíngerðar svo að allir nái að halda taktinum og út tímann.

Komdu og hjólaðu með okkur við stuðtónlist og dúndrandi hópstemmningu!
Prófaðu - þú verður ekki svikin/n!

Skoðið Facebook síðu okkar hér: Spinning Vikings

Þjálfaranir eru duglegir að setja inn á síðuna ef einhverjar breytingar verða :)