421 8070

Pilates

Upplýsingar Tímar Kennarar

Kennarar

Kristín Jóna Hilmarsdóttir

Hóptímakennari

Tímar

Miðvikudaga

Kl. 8:15 Kristín

shutterstock_173874242

Pilates byggist á kerfisbundnum og þaulhugsuðum æfingum. Hver æfing virkjar kviðvöðvana og aðferðin leggur áherslu á að styrkja svæðið sem kallað er 'powerhouse' (aflstöðin) - kviðinn, mjóhrygginn, ytri og innri lærvöðvana og rassinn.

Markmið Pilates er að lengja, styrkja og stæla líkamann án þess að vöðvarnir verði fyrirferðarmeiri. Kerfið heldur iðkendum við efnið, er hvetjandi, skemmtilegt og þrauthugsað til að styrkja heilbrigðan líkama og gera hann að einni samræmdri heild.

Eftir hvern tíma er fólk afslappað, endurnært og fullt orku.