421 8070

ÞKL / Þol, Kraftur & Lyftingar

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 8

Kennarar

Karítas

Hóptímakennari

Tímar

Fimmtudaga

Kl. 18:30

Laugardaga

Kl. 10:00 HEFST 31.10

shutterstock_1075187993 (1)

Þjálfun sem byggist á bæði styrk og þolþjálfun. Fjölbreyttar styrktar æfingar þar sem unnið er að því að styrkja allan líkamann bæði með eigin líkamsþyngd og þyngdum eftir því hvað hentar hverjum og einum.

Hver og einn vinnur að sínu markmiði í þyngdum og úthaldsæfingum.

Í öllum tímum er unnið með úthald, púlsinn fær að slá hraðar í hverjum tíma.

Þetta er tími sem lætur svitann leka um leið að þú hefur gaman af góðri og skemmtilegri þjálfun í 50 mín