421 8070

FullBody

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Alexandra Cruz Buenano

Einkaþjálfari / Hóptímakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 18:40 Alexandra

Fimmtudaga

Kl. 18:40 Alexandra

Fullbody Fun

Tími fyrir þá sem vilja mikla fjölbreytni og taka vel á því í leiðinni.

Við byggjum á “No-Repeat” kerfi þar sem við tökum aldrei sömu æfinguna tvisvar en pössum okkur á því að vinna vel með flesta vöðva líkamans í hverjum tíma.

Við vinnum með hverja æfingu í 45 sekúndur og hvílum í 15 sekúndur á milli.

Með þessu uppskerum við svita, brennslu, mikla útrás og okkur á ekki eftir að leiðast í eina mínútu.

Kviður, rass, læri, bak, axlir, hendur, brjóst.. Nefndu það, við vinnum með alla vöðvana í einum tíma.

Hægt verður að gera æfingarnar bæði auðveldari og erfiðari svo tíminn hentar byrjendum sem lengra komnum.

Hlakka til að sjá þig!