421 8070

Extreme Spinning

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 6 - Spinning

Kennarar

Freyja Hrund Ingveldardóttir

Hóptímakennari

Karl Júlíusson

Hóptímakennari

Magnús Jónsson

Hóptímakennari

Ósk Matthildur Arnarsdóttir

Hóptímakennari

spinningsalur

Hröð keyrsla og stuttar pásur á milli laga í 45 mín. Tíminn skiptist í 3-6 lotur og hver lota inniheldur: stutta spretti, langa spretti, þunga spretti og þungt/hægt hver lota endar að með taktföstu lagi sem er í raun virk hvíld.

Í Extreme Spinning tímunum er unnið með intervalkerfið með það að markmiði að auka efnaskipti líkamans.

SKEMMTUN - BRENNSLA - STYRKUR – ÞOL – KREFJANDI – TÆKNI OG TAKTUR

Krefjandi tími fyrir þá sem vilja brenna ógrynni af kaloríum á sem skemmstum tíma.

Spinning hentar öllum sem vilja taka vel á því, byrjendum sem lengra komnum.

Það geta allir tekið þátt í Extreme Spinning. Þú stjórnar mótstöðunni og hraðanum eftir eigin getu.

Farið er í góða upphitun og svo er reynt að ná púlsinum og brennslunni á hátt stig sem fyrst og eftir smá niðurfall er tekin loka sprenging.

Æfingar og hreyfingar eru langar og ákveðnar.

Komdu og hjólaðu með okkur í góðum takti við stuðtónlist og dúndrandi hópstemningu!