421 8070

Sprengju Spinning

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 6 - Spinning

Kennarar

Magnús Jónsson

Hóptímakennari

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í alla hóptíma.

Skráning fer fram á eftirfarandi síðu. A.T.H. að óskráðum iðkendum er óheimilt að mæta í stöðina.

shutterstock_586594067

Það geta allir tekið þátt í Sprengju Spinning. Þú stjórnar mótstöðunni og hraðanum eftir eigin getu.

Æfingar fyrir bæði efri og neðri búk, þol og styrk. Frábær leið til að bæta sig í lyftingum.

Æfingarnar og hreyfingarnar eru snöggar en farið er vandlega yfir hverja æfingu áður. Svo góðar teygjur í lokin.

Komdu og hjólaðu með okkur við stuðtónlist og dúndrandi hópstemmningu!