421 8070

Hrefna Sif Svavarsdóttir

_Q1A8072-2

Hrefna Sif útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari árið 2013. Sama ár tók hún Level 1 námskeið í Crossfit og er einnig búin að taka önnur styttri námskeið, meðal annars Ólympískt lyftingarnámskeið hjá Bob Takano. Hrefna hefur lengi haft áhuga á og stundað allskonar líkamsrækt, tekið þátt í þrekmótaröðum og hlaupum hér og þar um Ísland og má þar nefna þrjú hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Hrefna hefur kennt Crossfit í Sporthúsinu frá upphafi.

Vinsælt

Sporthúsið 360°

Grunnnámskeið í Crossfit

Mömmuleikfimi

Barnagæslan Krílabær

Þitt Form

Yoga byrjendanámskeið

Karla Yoga

Crossfit

Superform

Unglingaþjálfun