421 8070

Andri Þór Guðjónsson

_Q1A8968

Yfirþjálfari CrossFit Suðurnes

Andri hefur stundað íþróttir frá barnsaldri. Þá hefur hann einnig stundað almenna líkamsrækt frá 17 ára aldri.

Andri er viðskiptafræðingur að mennt með BS gráðu frá Háskóla Íslands síðan 2014 og stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja síðan 2008.

Námskeið: CrossFit Level 1 þjálfarapróf CrossFit Level 2 Trainer Ólympískt lyftingarnámskeið level 1 á vegum LSÍ haldið af Harvey Newton og Íþróttaakademíu Keilis.

Íþróttareynsla: Spilaði fótbolta upp alla yngri flokka með Víði og Njarðvík. Keppt í Þrekmótaröðinni síðan 2012. Sigrað 3x í parakeppni í Þrekmótaröðinni 2012

Vinsælt

MömmuFit

Barnagæslan Krílabær

Sporthúsið 360°

Fótbolti

DansFitness

Grunnnámskeið í Crossfit

Crossfit

Superform

Þitt Form