421 8070

Open Gym

Open Gym Í þessum tímum geta iðkendur CrossFit Suðurnes komið og æft sig í æfingum sem þeir telja veikleika sína. Oftar en ekki eru þessir tímar notaðir til þess að æfa upphífingar, tvöföld sipp (double unders), power clean og margar aðrar æfingar sem við gerum. Ávallt er þjálfari á staðnum en í þessum tímum er engin æfing sett upp heldur er það iðkandans að finna hvað hann vill æfa sig í.

Vinsælt

Barnagæslan Krílabær

Þitt Form - 14. maí

Crossfit

Grunnnámskeið Crossfit 4. júní

Superform

Þitt Form

Mömmunámskeið Crossfit 28. maí